„Örfirisey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Reykjavik placenames.svg|thumb|300px|right|Kort sem sýnir örnefni í Reykjavík og nágrenni.]]
'''Örfirisey''' (einnig þekkt sem '''Örfirsey''' og áður '''Örfærisey''', '''Öffursey''', '''Örfursey''' og '''Effirsey''') er fyrrverandi [[eyjaörfirisey (landslagsþáttur)|örfirisey]] ávið [[Kollafjörður|KollafirðiKollafjörð]] sem nú hefur verið tengd viðmeð landlandfyllingu og ervið hlutimeginland [[Reykjavík]]ur. Nafnið Örfirisey þýðir í raun það að hún er eyja sem hægt er að ganga út í þegar [[fjara]] er. Svo var einmitt áður fyrr og það var á þeim [[granda]] sem eyjan var fyrst fasttengd við land. Nú lítur hún þó frekar út eins og [[nes]] en eyja. Áður fyrr var í Örfirisey aðsetur kaupmanna. [[Færeyska]] ættarnafnið Effersöe er dregið af nafni Örfiriseyjar. Norðvesturhorn eyjarinnar/nessins heitir Reykjanes.
 
Fyrr á tímum var ræktað korn og veiddur selur í Örfirisey. Í [[Oddgeirsmáldagi|Oddgeirsmáldaga]] frá árinu [[1379]] er kveðið á um að [[Jónskirkja í Vík]] eigi [[landsældingur|landsælding]] (eitt sáld, þ.e. um 100 kg útsæðiskorns) og [[selalátur]] í Örfirisey.