„Tryggvi Gunnarsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
Faðir Tryggva var Gunnar prestur Gunnarsson, prestur í Laufási, og móðir hans var Jóhanna Gunnlaugsdóttir, dóttir Gunnlaugs Briems, sýslumanns í [[Eyjafjarðasýsla|Eyjafjarðarsýslu]]. Tryggvi ólst upp í Laufási til 14 ára aldurs, en þá fór hann til móðurbróður síns Ólafs Briem á [[Grund í Eyjafirði]] og lærði hjá honum [[trésmíði]] og fékk sveinsbréf 16 ára gamall.
 
Árið [[1859]] giftist hann Halldóru Þorsteinsdóttur, en faðir hennar var Þorsteinn Pálssonar, prestur að Hálsi í [[Fnjóskadalur|Fnjóskadal]]. Sama ár byggði hann bæ að [[Hallgilsstaðir|Hallgilsstöðum]] í Fnjóskadal. Árið [[1863]] ferðaðist Tryggvi til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]], vegna tillagna [[Pétur Hafstein|Péturs Hafsteins]], amtmanns, og hafði vetursetu. Næsta ár fór hann til [[Ås|Áss]]s í [[Noregur|Noregi]] þar sem var landbúnaðarskóli og eyddi einhverjum tíma þar og ferðaðist um Suður-Noreg.
 
Tryggvi var mjög iðinn við bóndstörf og smíðar. Hann var hreppstjóri í þrjú ár og formaður í [[Búnaðarfélag Suður-Þingeyinga|Búnaðarfélagi Suður-Þingeyinga]] frá 1866-71. Þau bjuggu á Hallgilsstöðum til ársins [[1871]] en þá gerðist Tryggvi kaupstjóri [[Gránufélagið|Gránufélagsins]].
 
Á bæjarstjórnarfundi 1. nóvember 1917 var ákveðið að skíra nýja götu sam lögð hafði verið samhliða uppfyllingu við hina nýju [[Reykjavíkurhöfn]] ''Tryggvagata'' í höfuðið á Tryggva Gunnarssyni sem þá var nýlega látinn.
 
==Tenglar==