Munur á milli breytinga „Grótta“

52 bætum bætt við ,  fyrir 9 árum
ekkert breytingarágrip
== Landslagsbreytingar ==
Miklar breytingar hafa orðið við Gróttu frá því að land byggðist, bæði vegna landsigs og landbrots, og geta því þau einkenni sem voru tilefni nafnsins verið horfin. Af elstu kortum má sjá að Grótta var upphaflega landföst, þ.e. nyrsti hluti Seltjarnarness. Áður var malarkambur úr Gróttu yfir í Suðurnes á Seltjarnarnesi, þar sem golfvöllurinn er nú. Þar fyrir innan var Seltjörn, sem gaf nesinu nafn. Malarkamburinn er nú horfinn og tjörnin orðin sjávarvík, en e.t.v. hefur [[Bakkatjörn]] áður verið innsti hluti Seltjarnar.
 
== Tengt efni ==
* [[Listi yfir vita á Íslandi]]
 
== Tenglar ==
Óskráður notandi