Munur á milli breytinga „Grótta“

1 bæti fjarlægt ,  fyrir 9 árum
ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Grótta2.JPG|thumb|300px|Grótta á Seltjarnarnesi.]]
'''Grótta''' er [[örfirisey (landslagsþáttur)|örfirisey]] yst á [[Seltjarnarnes]]i. Viti var reistur í Gróttu árið [[1897]], en núverandi viti er frá árinu [[1947]]. Áður fyrr var bær í Gróttu og er fyrst getið um hann í heimildum [[1547]]. Árið [[1703]] var hann [[hjáleiga]] frá [[Nes við Seltjörn|Nesi]]. Bærinn fór síðar í eyði en byggðist aftur á [[19. öld]]. Nágrenni Gróttu er vinsælt [[útivistarsvæði]]. Grótta er [[friðland]] vegna fuglalífs (friðlýst [[1974]]) og er umferð fólks bönnuð þar frá 1. maí til 1. júlí ár hvert.
 
Hnit staðarins eru 64° 9,866'N, 22° 1,325'W.
Óskráður notandi