„Grótta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Grótta2.JPG|thumb|300px|Grótta á Seltjarnarnesi.]]
'''Grótta''' er [[örfirisey (landslagsþáttur)|örfirisey]] yst á [[Seltjarnarnes]]i, ogsem erþýðir nú eyja. Hægthægt er að komast þangað út á fjöru, eftir mjóum granda sem fer í kaf á flóði. Viti var reistur í Gróttu árið [[1897]], en núverandi viti er frá árinu [[1947]]. Hnit staðarins eru 64° 9,866'N, 22° 1,325'W.
 
Orðið ''grótta'' merkir jarðfall eða hola, en það gæti einnig hafa þýtt hellir, sbr „grotta“ í [[sænska|sænsku]]. Grótta (eða ''grótti'', kk) getur einnig verið [[kvörn]] til að mala korn, sbr. kvæðið [[Gróttasöngur|Gróttasöng]], og er nafnið þá dregið af holunni sem er á efri kvarnarsteininum, sem kornið var látið í.