„Gasstöð Reykjavíkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
+ tengill
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Gasstöð Reykjavíkur''' var gasveita við [[Hlemmur|Hlemm]] í [[Reykjavík]] sem var starfrækt frá [[1910]] til [[1956]]. Hún framleiddi gas til eldunar og lýsingar úr innfluttum [[kol]]um.
Þegar gasinu hafði verið náð úr kolunum með upphitun, varð til [[cockskox]], sem Gasstöðin seldi. Gasið var síðan notað til lýsingar og eldunar og cocksiðkoxið til brennslu og upphitunar. Eftir stofnun [[Rafmagnsveita Reykjavíkur|Rafmagnsveitu Reykjavíkur]] árið [[1921]] var gasið nær einvörðungu nýtt til eldamennsku.
 
== Brauðgerðarhúsið í Gasstöðinni ==