„Ljósapera“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sw:Balbu
Spacebirdy (spjall | framlög)
Lína 4:
== Upphaf ljósaperunnar ==
[[Mynd:Thomas Edison.jpg|thumb|right|Thomas Edison]]
[[Thomas Edison]] (1847-1931) fann upp ljósaperu [[31. desember]] [[1879]], fyrirtæki hans hét ''Edison Electric Light Company'' og hafði unnið hörðum höndum að því að koma rafmagnsljósi til lamenningsalmennings. Eftir að Edison kynnti ljosaperuna breiddist notkun rafmagnsljósa hratt út eftir þetta og urðu dreifikerfi fyrir [[rafmagn]] sífellt stærri og margþættari. [[Jóhannes Reykdal]] innleiddi rafmagn á Íslandi árið [[1904]].<ref>http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=5588, skoðað 16.mars 2011</ref> Í fyrstu ljósaperuna notaði Edison [[kola]]ða [[bómull]] í glóþráðinn en síðar var notaður þráður úr [[volfram]]. Ljósaperan/glóperan er án efa ein af merkari uppfinningum, en hún leysti af hólmi [[kerti|kertin]], steinolíulampana og minnkaði eldhættu.<ref>http://www.hugi.is/saga/articles.php?page=view&contentId=457108, skoðað 16.mars 2011</ref>
 
== Mikilvægir menn í sögu raflýsingar ==