„Samsetning falla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
: ''Þessi grein fjallar um samsetningu stærðfræðifalla, sjá [[Samsetning falla (tölvunarfræði)]].''
 
'''Samsetning falla'''<ref name="rasmus">[http://www.rasmus.is/IS/t/F/Su41k01.htm Hliðrun og samsetning falla]</ref> eða '''samskeyting falla'''<ref name="rasmus" /><ref>[http://www.stae.is/fletta/samskeyting Samskeyting]</ref> kallast það í [[stærðfræði]]nni þegar [[Fall (stærðfræði)|falli]] er beitt á niðurstöðu annars falls. Hægt væri að setja föllin {{nowrap|''f'': ''X'' → ''Y''}} og {{nowrap|''g'': ''Y'' → ''Z''}} saman með því að reikna útkomu fallsins ''g'' fyrir ''f''(''x'') frekar en ''x''.
 
Þannig fæst samsetninging {{nowrap|''g'' ∘ ''f''}}: frá {{nowrap|''X'' → ''Z''}} skilgreint sem {{nowrap|(''g'' ∘ ''f'')(''x'') = ''g''(''f''(''x''))}} fyrir öll ''x'' í [[mengi]]nu ''X''. Rithátturinn {{nowrap|''g'' ∘ ''f''}} skal lesinn ‚''g'' bolla ''f''‘<ref name="rasmus" /> og merkir það sama og ''g''(''f''(''x'')) sem er lesið ‚''g'' af ''f'' af ''x''‘.<ref name="rasmus" />
Lína 18:
: <math>g(f(x)) = (g \circ f)(x) = (\sqrt{x})^2 + 1 = x + 1</math>
 
==ReferencesTilvísanir==
<references />
 
==Ytri tenglar==
* [http://www.stae.is/fletta/samskeyting Samskeyting]
 
[[Flokkur:Fallafræði]]