„Melavöllurinn“: Munur á milli breytinga

972 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
c/p og líka rangar upplýsingar (skv. Sigmundi Ó allavega)
Ekkert breytingarágrip
(c/p og líka rangar upplýsingar (skv. Sigmundi Ó allavega))
{{Leikvangur
'''Melavöllurinn''' var [[íþróttaleikvangur]] sem var reistur af [[Íþróttasamband Reykjavíkur|Íþróttasambandi Reykjavíkur]] á [[Melarnir|Melunum]] ([[Skildinganes]]melum) sunnan [[Hringbraut]]ar í [[Vesturbær Reykjavíkur|Vesturbæ]] [[Reykjavík]]ur árið [[1911]]. Völlurinn var vígður [[11. júní]] og fyrsta mótið sem var haldið þar var vikulangt íþróttamót [[Ungmennafélag Íslands|Ungmennafélags Íslands]] í tilefni af hundrað ára afmæli [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]] [[17. júní]] 1911.
| nafn = Melavöllurinn
| gælunafn =
| mynd =
| myndatexti =
| fullt_nafn = Melavöllurinn
| staðsetning = [[Reykjavík]], [[Ísland]]
| hnit = 64° 8'32.86"N, 21°57'1.44"W
| byggður = 1925
| opnaður = [[17. júní]] [[1926]]
| endurnýjaður = 1930
| stækkaður =
| lokaður = 1984
| rifinn = 1985
| eigandi =
| yfirborð = Möl
| byggingakostnaður =
| arkitekt =
| verktaki =
| verkefnisstjóri =
| eldri_nöfn =
| notendur = Knattspyrnufélögin í Reykjavík og KSÍ
| sætafjöldi =
| stæðisfjöldi = um 2000
| stærð = 102m x 68m
}}
 
'''Melavöllurinn''' var [[íþróttaleikvangur]] sem var reistur af [[Íþróttasamband Reykjavíkur|Íþróttasambandi Reykjavíkur]] á [[Melarnir|Melunum]] ([[Skildinganes]]melum) sunnan [[Hringbraut]]ar í [[Vesturbær Reykjavíkur|Vesturbæ]] [[Reykjavík]]ur árið [[19111925]]. Völlurinn var vígður [[1117. júní]] [[1926]] og fyrstavar mótiðnotaður semtil varknattspyrnuiðkunar haldiðallt þartil var vikulangt íþróttamótársins [[Ungmennafélag Íslands|Ungmennafélags Íslands1984]] íþegar tilefnihann afvar hundraðlagður ára afmæli [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]] [[17niður. júní]] 1911.
Upphaflega lá völlurinn samsíða Hringbraut og var með 400m hlaupabraut, malar[[knattspyrna|knattspyrnu]]velli í miðju og aðstöðu fyrir [[frjálsar íþróttir]] aftan við mörkin. Völlurinn var afgirtur með bárujárnsklæddri girðingu en áhorfendapallar voru norðan við hann. Þarna höfðu öll íþróttafélög Reykjavíkur æfinga- og keppnisaðstöðu í mörg ár.
 
==Saga vallarins==
[[1926]] fauk nánast öll girðingin í kringum völlinn í ofsaveðri og var þá ákveðið að gera nýjan, betur útbúinn völl á sama stað en sem lægi meðfram Suðurgötu. Þessi völlur var girtur með bárujárni líkt og sá fyrri. Á þeim árum var gríðarleg íþróttastarfsemi í nágrenni Melavallar annars staðar á Melunum og íþróttamannvirkin náðu alls yfir 7,5 hektara svæði.
Í kjölfar þess að [[Íþróttavöllurinn á Melunum]] var dæmdur ónothæfur þurfti að leita á önnur mið til að leika knattspyrnu. Ákveðið var að reisa völl nálægt þeim stað sem gamli íþróttavöllurinn hafði staðið. Hafist var handa við að byggja hann 1925 og var hann vígður þann [[17. júní]] árið [[1926]]. Fyrsta mótið sem fór þar fram var allsherjarmót ÍSÍ.
 
Framan af var það þó knattspyrnan sem var ráðandi á Melavellinum, en árin [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1926|1926]] - [[1. deild karla í knattspyrnu 1959|1959]] voru nær allir leikir í efstu deild karla í knattspyrnu leiknir á honum og Íslandsmeistaratitillinn var afhentur þar í 31 skipti á þeim árunum fyrir utan þrjú ár, [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1928|1928]] var bikarinn afhentur í Iðnó, en [[1. deild karla í knattspyrnu 1957|1957]] og [[1. deild karla í knattspyrnu 1959|1959]] á Laugardalsvelli.
[[1935]] var nýtt íþróttasvæði skipulagt í [[Nauthólsvík]] og voru Melarnir þá skipulagðir undir íbúðir og skóla. [[1959]] var síðan [[Laugardalsvöllurinn]] opnaður og þar með var helsta hlutverki Melavallar lokið. Völlurinn þjónaði þó áfram margvíslegu hlutverki og var meðal annars nýttur sem [[skautasvell]] á vetrum. Völlurinn var ekki formlega lagður niður fyrr en árið [[1984]] þegar [[flóðljós]] vallarins voru flutt í [[Laugardalur|Laugardalinn]] sem þá hafði tekið í notkun nýjan [[gervigras]]völl.
 
[[Laugardalsvöllur]]inn var vígður árið 1957 og með tilkomu grasvallar þótti Melavöllurinn sem malarvöllur óspennandi kostur og æ færri leikir voru leiknir þar í efstu deild. Bikarúrslitaleikirnir voru þó enn leiknir á Melavellinum allt fram til ársins 1972. Völlurinn var þó ekki lagður af strax og héldur æfingar frjálsíþróttafólks og yngri flokka í knattspyrnu áfram, auk þess sem tónleikar voru haldnir þar af og til. Völlurinn var loks lagður niður árið [[1984]].
[[1982]] voru frægir [[pönk]]tónleikar, [[Melarokk]], haldnir á vellinum.
 
==Staðsetning==
 
Melavöllurinn stóð innan þess svæði sem nú til dags afmarkast af [[Hringbraut]], [[Birkimelur|Birkimel]], [[Melatorg|Melatorgi]], [[Suðurgata|Suðurgötu]] og [[Hótel Saga|Hótel Sögu]]. Hann stóð alveg upp við [[Suðurgata|Suðurgötu]] og einhver hluti hans var þar sem [[Þjóðarbókhlaðan]] stendur nú.
 
==Heimild==
{{bókaheimild|höfundur=Sigmundur Ó. Steinarsson|titill=100 ára saga Íslandsmótsins í knattspyrnu (fyrra bindi)|útgefandi=KSÍ|ár=2011}}
* {{vefheimild|url=http://gisli.homeip.net/gisli_halldorsson/2_kafli.html|titill=Melavöllurinn|höfundur=Gísli Halldórsson|ritverk=Minningar, menn og málefni|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=12. júní}}
 
[[Flokkur:Íþróttavellir á Íslandi]]
{{sa|19111926|1984}}
 
[[fr:Melavöllur]]
4.254

breytingar