Munur á milli breytinga „Efsta deild karla í knattspyrnu 1912“

 
[[File:Leið ÍBV.jpg|thumb|273px|Leiðin sem leikmenn ÍBV ferðuðust á leið sinni á fyrsta Íslandsmótið í knattspyrnu árið 1912<ref name="Sigmundur Ó."></ref>]]
Næsti leikur Íslandsmótsins var leikur Fótboltafélagsins og Eyjamanna. Fótboltafélagið vann þann leik nokkuð sannfærandi 3-0. Leikurinn var hinsvegar hinn harðasti, af þeim 12 leikmönnum sem komu frá Vestmannaeyjum til að taka þátt voru einungis 7 þeirra leikfærir eftir þennan tapleik. Þurftu þeir því að gefa leikinn gegn Fram. Mikil vonbrigði fyrir Eyjamenn sem lögðu á sig heilmikið ferðalag. <ref name="Sigmundur Ó.">{{bókaheimild|höfundur=Sigmundur Ó. Steinarsson|titill=100 ára saga Íslandsmótsins í knattspyrnu (fyrra bindi)|útgefandi=KSÍ|ár=2011}}</ref>
 
Fyrst að Eyjamenn voru úr leik og lið KR og Fram höfðu einungis gert jafntefli í fyrsta leik sínum þurfti að leika til þrautar og var úrslitaleikur Íslandsmótsins haldinn 2. júlí.
4.254

breytingar