„Hekla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
stafsetning og orðalag
Lína 15:
Hekla er fremur ungt eldfjall og er meginhluti hennar, þ.e. allt háfjallið, talinn vera yngri en 7.000 [[ár]]a. Fjallið stendur á fremur þykkri [[jarðskorpa|jarðskorpu]] þar sem [[Suðurlandsbrotabeltið]] og [[Suðurlandsgosbeltið]] mætast. Þarna er því mikil virkni í [[jarðskorpa|jarðskorpunni]], spenna er hlaðinn í [[brotbeltið|brotbeltinu]] en undir [[gosbeltið|gosbeltinu]] liggja [[kvikuhólf]] og [[kvikuþró|-þrær]].
 
Allstór [[sprungurein]] er undir fjallinumfjallinu sem bendir til þess að gosgosið hafi verið íá [[gossprunga|gossprungum]] áður en fjallið hlóðst upp og kvikuhólf þess myndaðist. Þessi sprunga sést vel á yfirborðinu og hefur oft gosið úr henni, en þó líka úr öxl fjallsins, s.s. utan sprungunnar. Þessari Heklugjá tengjast fleiri gígar sem hafa gosið í áranna rás, sumir einu sinni, aðrir oftar.
 
Fjallið sker sig frá öðrum íslenskum eldfjöllum að því leyti að kvikuhólf hennar er mun dýpra en í öðrum fjöllum landsins, eða á um 11 km dýpi í jarðskorpunni.