„1569“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: mg:1569 Breyti: tt:1569 ел
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[15. öldin]]|[[16. öldin]]|[[17. öldin]]|
}}
[[Mynd:Lublin Union 1569.PNG|thumb|right|Stofnfundur [[Pólsk-litháíska samveldið|Pólsk-litháíska samveldisins]].]]
== Á Íslandi ==
* [[Hansasambandið|Hansakaupmenn]] setja upp [[búð]]ir á [[Skutulsfjarðareyri]] ([[Ísafjarðarbær|Ísafjarðarbæ]]).
* [[Guðbrandur Þorláksson]] varð skólameistari á [[Hólaskóli (1106-1802)|Hólum]] eftir að [[Marteinn (skólameistari á Hólum)|Marteinn]], danskur skólameistari þar, sagði starfinu lausu vegna óánægju með launakjör og fór til Danmerkur.
* [[Páll Vigfússon (lögmaður)|Páll Vigfússon]] lögmaður dæmdur úr embætti fyrir að hafa liðkað fyrir verslun [[England|Englendinga]] við Íslendinga.
* [[Christoffer Valkendorf]] skipaður höfuðsmaður á Íslandi.
* [[Ormur Sturluson]] lögmaður kom aftur til Íslands frá [[Kaupmannahöfn]] og hafði fengið uppreisn æru hjá konungi.
 
'''Fædd'''
* [[Arnfríður Benediktsdóttir]], húsfreyja á Skarði á Skarðsströnd (d. [[1647]]).
 
'''Dáin'''
* [[9. janúar]] - [[Ólafur Hjaltason]] Hólabiskup.
 
== Erlendis ==
* [[26. janúar]] - [[Eiríkur 14.]] Svíakonungur formlega settur af og [[Jóhann 3. Svíakonungur|Jóhann 3.]] útnefndur konungur Svíþjóðar.
* [[1. júlí]] - [[Pólland]] og [[Litháen]] sameinastsameinuðust og myndamynduðu [[Pólsk-litháíska samveldið]].
* [[10. júlí]] - [[Jóhann 3. Svíakonungur|Jóhann 3.]] og [[Katrín Jagellonika]] krýnd konungur og drottning Svíþjóðar í [[Uppsaladómkirkja|Uppsaladómkirkju]].
 
'''Fædd'''
 
'''Dáin'''
* [[13. mars]] - [[Louis 1. Bourbon, prins af Condé|Louis 1. Bourbon]], prins af Condé, hershöfðingi franskra húgenotta (f. 1530).
* [[9. september]] - [[Pieter Brueghel eldri]], flæmskur listmálari (f. um [[1525]]).