Munur á milli breytinga „Efsta deild karla í knattspyrnu 1912“

Endurskrifun, endurskipulagning og betrumbæting á grein sem á það alveg skilið
(Endurskrifun, endurskipulagning og betrumbæting á grein sem á það alveg skilið)
[[Mynd:KR & Fram 1912.JPG|thumb|300x225px|Sigurlið FR<ref name="deildin">Lið Knattspyrnufélags Reykjavíkur hét Fótboltafélag Reykjavíkur til ársins 1915, þegar það breytti yfir í Knattspyrnufélag Reykjavíkur</ref> (í hvítum skyrtum) og lið Fram (dökkum treyjum) eftir fyrsta íslandsmeistaramótið.]]
Reglur um Íslandsmótið voru fyrst skráðar árið 1911 af félagsmönnum Fram og árið 1912 var Íslandsmótið í knattspyrnu fyrst haldið. [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|Fótboltafélag Reykjavíkur]]<ref name="deildin"/> vann fyrsta titilinn. Einungis þrjú lið spiluðu um fyrsta titilinn: [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|FR]] og [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]<ref>ÍBV hét á þessum tíma Knattspyrnufélag Vestmannaeyja</ref>. [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]] gaf leik sinn gegn Fram vegna þess að margir leikmenn þeirra höfðu meiðst og þeir höfðu enga varamenn<ref name="Morgunblaðið">http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1285194&lang=is</ref>, spiluðu þá [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|FR]] og [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] til úrslita um íslandsmeistaratitilinn. Reykjavíkurliðin léku fyrst saman, en það var hinn [[28. júní]] 1912<ref>http://www.ksi.is/media/mot/ldkarla_upplysingapakki/2_umferd_kr_fram.pdf</ref>. [[Pétur J.H. Magnússon|Pétur Hoffmann Magnússon]] kom Fram yfir í fyrri hálfleik en Lúðvíg Einarsson jafnaði fyrir [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|FR]] í síðari hálfleik. Um 500 áhorfendur voru á Melavellinum og lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Um leikinn var skrifað: "Þeir Fram-menn báru íslenska liti í klæðaburði, bláar peysur og hvítar brækur, en hinir voru hvítir og svartir.".
 
Árið '''1912''' var '''fyrsta Íslandsmótið í knattspyrnu''' haldið. Þrjú lið skráðu sig til keppnis, [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|Fótboltafélag Reykjavíkur]] (síðar KR), [[Knattspyrnufélagið Fram]] og [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|Knattspyrnufélag Vestmannaeyja]]. Mótið fór fram dagana [[28. júní]] - [[2. júlí]] [[1912]]. Pétur Jón Hoffman Magnússon skoraði fyrsta markið á Íslandsmóti í knattspyrnu. Fótboltafélag Reykjavíkur fór með sigur af hólmi.
 
 
==Framgangur Mótsins==
 
Það var þann [[28. júní]] árið [[1912]] sem að fyrsti leikur fyrsta Íslandsmótsins í knattspyrnu var leikinn. Mótið hafði átt að hefjast degi síðar, en var flýtt um einn dag vegna þess að Eyjamenn vildu komast heim til sín á sunnudeginum 30. júní, en þann dag lagði millilandaskipið Ceres úr Reykjavíkurhöfn.
 
Fyrsti leikur mótsins var leikur Fótboltafélags Reykjavíkur og Fram. [[Pétur J.H. Magnússon|Pétur Hoffmann Magnússon]] kom Fram yfir í fyrri hálfleik, en [[Ludvig A. Einarsson]] jafnaði fyrir [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|FR]] í síðari hálfleik. Um 500 áhorfendur voru á Íþróttavellinum við Melana og lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Um leikinn var m.a. skrifað:
:„Þeir Fram-menn báru íslenska liti í klæðaburði, bláar peysur og hvítar brækur, en hinir voru hvítir og svartir.“.
 
[[File:Leið ÍBV.jpg|thumb|Leiðin sem leikmenn ÍBV ferðuðust á leið sinni á fyrsta Íslandsmótið í knattspyrnu árið 1912]]
Næsti leikur Íslandsmótsins var leikur Fótboltafélagsins og Eyjamanna. Fótboltafélagið vann þann leik nokkuð sannfærandi 3-0. Leikurinn var hinsvegar hinn harðasti, af þeim 12 leikmönnum sem komu frá Vestmannaeyjum til að taka þátt voru einungis 7 þeirra leikfærir eftir þennan tapleik. Þurftu þeir því að gefa leikinn gegn Fram. Mikil vonbrigði fyrir Eyjamenn sem lögðu á sig heilmikið ferðalag.
 
Fyrst að Eyjamenn voru úr leik og lið KR og Fram höfðu einungis gert jafntefli í fyrsta leik sínum þurfti að leika til þrautar og var úrslitaleikur Íslandsmótsins haldinn 2. júlí.
 
[[Mynd:Íslandsmótið 1912.jpg|thumb|300x225px|FR keppir gegn Fram, árið 1912.]]
==Stöðutafla==
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30| Sæti
|2||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]||[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]||2||1||1||0||1||1||+0||3
|-
|3||[[Mynd:Ibv-logo.png|20px]]||[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBVKV]]||2||0||0||2||0||3||-3||0
|-
|}
<small> ''Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur'' </small>
 
[[Mynd:Íslandsmótið 1912.jpg|thumb|300x225px|FR keppir gegn Fram, árið 1912.]]
Umspil: [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|FR]] [[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]] 3 - 2 [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]
 
===Úrslitaleikur===
 
{{Knattspyrnuleikur|
Í liði Fram voru:
dagsetning= [[2. júlí]] [[1912]]<br />21:00 [[GMT]] |
* Gunnar Kvaran (M), Sigurður Ingimundarson, [[Arreboe Clausen]], Ágúst Ármann, Sigurður Ó. Lárusson, Magnús Björnsson, Hinrik Thorarensen, [[Pétur J.H. Magnússon|Pétur Hoffmann Magnússon]], [[Friðþjófur Thorsteinsson]], [[Gunnar Halldórsson]] og Karl G. Magnússson. <ref name="Morgunblaðið"/>
lið1= [[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]] [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] |
úrslit= 3 &ndash; 2|
lið2= [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] |
skýrsla= [http://www.ksi.is/mot/motalisti/leikskyrsla/?Leikur=104610 Leikskýrsla]|
mörk1= [[Kjartan Konráðsson]] {{mark|Fh.}}<nowiki></nowiki>[[Ludvig A. Einarsson]] {{mark|Fh.}}<nowiki></nowiki></br>[[Björn Þórðarson (f.1894)|Björn Þórðarson]] {{mark|Fh.}}|
mörk2= [[Hinrik Thorarensen]] {{mark|Fh.}}<nowiki></nowiki>[[Friðþjófur Thorsteinsson]] {{mark|Sh.}}|
leikvangur= [[Íþróttavöllurinn á Melunum]], [[Ísland]] |
áhorfendur= Um 500|
dómari= Ólafur Rósenkranz
}}
 
{| width=92%
|-
|{{Knattspyrnubúningur
|pattern_la=_black_stripes
|pattern_b=_blackstripes
|pattern_ra=_black_stripes
|leftarm=FFFFFF
|body=FFFFFF
|rightarm=FFFFFF
|shorts=000000
|socks=000000|
| titill = [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|Fótboltafélag Reykjavíkur]]
}}
|{{Knattspyrnubúningur
|pattern_la=
|pattern_b=
|pattern_ra=
|leftarm=0000CC
|body=0000CC
|rightarm=0000CC
|shorts=FFFFFF
|socks=0000CC|
|titill = [[Knattspyrnufélagið Fram]]
}}
|}
 
 
{| width="100%"
|valign="top" width="50%"|
{| style="font-size: 90%" cellspacing="0" cellpadding="0"
|colspan="4"|'''FÓTBOLTAFÉLAG REYKJAVÍKUR:'''
|-
!width=25| !!width=25|
|-
|[[Markvörður|Mv]] || ||{{ISL}} [[Geir Konráðsson]]
|-
|[[Bakvörður|''H''B]] || ||{{ISL}} [[Jón Þorsteinsson]]
|-
|[[Miðvörður|MV]] || ||{{ISL}} [[Skúli Jónsson]]
|-
|[[Bakvörður|''V''B]] || ||{{ISL}} [[Kristinn Pétursson]]
|-
|[[Miðjumaður|''H''M]] || ||{{ISL}} [[Niehjohníus Z. Ólafsson]]
|-
|[[Miðjumaður|''V''M]]|| ||{{ISL}} [[Sigurður Guðlaugsson]]
|-
|[[Kantmaður|''H''K]]|| ||{{ISL}} [[Davíð Ólafsson]]
|-
|[[Kantmaður|''V''K]]|| ||{{ISL}} [[Björn Þórðarson (f.1894)|Björn Þórðarson]]
|-
|[[Framherji|F]] || ||{{ISL}} [[Guðmundur H. Þorláksson]]
|-
|[[Framherji|F]] || ||{{ISL}} [[Ludvig A. Einarsson]]
|-
|[[Framherji|F]] || ||{{ISL}} [[Kjartan Konráðsson]]
|-
|colspan=3|'''Varamenn:'''
|-
|[[Markvörður|Mv]] || ||{{ISL}} [[Erlendur Hafliðason]]
|-
|[[Framherji|F]] || ||{{ISL}} [[Benedikt G. Waage]]
|-
|}
|valign="top" width="50%"|
{| style="font-size: 90%" cellspacing="0" cellpadding="0" align=center
|colspan="4"|'''Knattspyrnufélagið Fram:'''
|-
!width=25| !!width=25|
|-
|[[Markvörður|Mv]] || ||{{ISL}} [[Gunnar H. Kvaran]]
|-
|[[Bakvörður|''H''B]] || ||{{ISL}} [[Ágúst Ármann]]
|-
|[[Miðvörður|MV]] || ||{{ISL}} [[Tryggvi Magnússon (íþróttamaður)|Tryggvi Magnússon]]
|-
|[[Bakvörður|''V''B]] || ||{{ISL}} [[Arreboe Clausen]]
|-
|[[Miðjumaður|''H''M]] || ||{{ISL}} [[Hinrik Thorarensen]]||{{suboff}}
|-
|[[Miðjumaður|''V''M]]|| ||{{ISL}} [[Sigurður Ó. Lárusson]]
|-
|[[Kantmaður|''H''K]]|| ||{{ISL}} [[Magnús Björnsson (f.1896)|Magnús Björnsson]]
|-
|[[Kantmaður|''V''K]]|| ||{{ISL}} [[Karl G. Magnússon]]
|-
|[[Framherji|F]] || ||{{ISL}} [[Pétur J.H. Magnússon|Pétur Jón Hoffman Magnússon]]
|-
|[[Framherji|F]] || ||{{ISL}} [[Friðþjófur Thorsteinsson]]
|-
|[[Framherji|F]] || ||{{ISL}} [[Gunnar Halldórsson]]
|-
|colspan=3|'''Varamenn:'''
|-
|[[Miðjumaður|M]] || ||{{ISL}} [[Sigurður Ingimundarson]]||{{subon}}
|-
|}
|}
 
== Markahæstu menn ==
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!#!!Þjó!! !!Leikmaður!!Félag!!Mörk!!Leikir
|-
|- !
|1||[[Mynd:Flag_of_Iceland.svg|20px]]||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||[[Ludvig A. Einarsson]]||[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]||2||2
|-
|- !
|2||[[Mynd:Flag_of_Iceland.svg|20px]]||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||[[Björn Þórðarson (f.1894)|Björn Þórðarson]]||[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]||1||2
|-
|- !
|2||[[Mynd:Flag_of_Iceland.svg|20px]]||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]||[[Friðþjófur Thorsteinsson]]||[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]||1||2
|-
|2||[[Mynd:Flag_of_Iceland.svg|20px]]||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]||[[Hinrik Thorarensen]]||[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]||1||2
|-
|2||[[Mynd:Flag_of_Iceland.svg|20px]]||[[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]]||[[Kjartan Konráðsson]]||[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]||1||2
|-
|2||[[Mynd:Flag_of_Iceland.svg|20px]]||[[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]]||[[Pétur J.H. Magnússon|Pétur Jón Hoffman Magnússon]]||[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]||1||2
|-
|}
 
{{Sigurlið KR 1912}}
4.254

breytingar