„1589“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: mg:1589 Breyti: tt:1589 ел
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
[[15. öldin]]|[[16. öldin]]|[[17. öldin]]|
}}
[[Mynd:Jacques Clément.jpg|thumb|right|Jacques Clément myrðir [[Hinrik 3. Frakkakonungur|Hinrik 3.]]]]
[[Mynd:Catherine-de-medici.jpg|thumb|right|[[Katrín af Medici]], drottning Frakklands, móðir þriggja Frakkakonunga og tengdamóðir eins.]]
== Á Íslandi ==
* [[20. júní]] - [[Þýskaland|Þýskir]] kaupmenn fengu leyfi til að hefja verslunarrekstur á [[Djúpivogur|Djúpavogi]].
* [[Oddur Einarsson]] varð biskup í [[Skálholtsbiskupar|Skálholti]].
* Fyrsta íslenska [[sálmabókin]] (''[[Hólabók]]'') gefin út af [[Guðbrandur Þorláksson|Guðbrandi Þorlákssyni]].
* [[Jón Einarsson (skólameistari)|Jón Einarsson]] varð skólameistari í Skálholti.
 
'''Fædd'''
Lína 14 ⟶ 17:
 
== Erlendis ==
[[Mynd:Jacques Clément.jpg|thumb|right|Jacques Clément myrðir [[Hinrik 3. Frakkakonungur|Hinrik 3.]]]]
[[Mynd:Catherine-de-medici.jpg|thumb|right|[[Katrín af Medici]], drottning Frakklands, móðir þriggja Frakkakonunga og tengdamóðir eins.]]
* [[1. ágúst]] - [[Dóminíkanar|Dóminíkanamunkurinn]] Jacques Clément réðist að [[Hinrik 3. Frakkakonungur|Hinrik 3.]] Frakkakonungi og stakk hann með hníf. Menn konungs drápu Clément en konungurinn dó daginn eftir.
* [[2. ágúst]] - [[Hinrik 4. Frakkakonungur|Hinrik af Navarra]] varð konungur Frakklands.
* [[MaximilíanMaxímilían 3.]] af Austurríki afsalaði sér tilkalli til [[Pólland|pólsku]] krúnunnar.
* Þrettán [[galdur|galdrakonur]] brenndar á einu báli í [[Kaupmannahöfn]].
* Valkendorfs Kollegium stofnað við [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]]. Það er elsti [[stúdentagarður]] á Norðurlöndum.