„Borgarskjalasafn Reykjavíkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MystBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: en:Reykjavík Municipal Archives
+mynd
Lína 1:
[[Mynd:Grofarhus.jpg|thumb|right|Grófarhús í [[miðbær Reykjavíkur|miðbæ Reykjavíkur]] þar sem Borgarskjalasafn er til húsa.]]
'''Borgarskjalasafn Reykjavíkur''' er [[héraðsskjalasafn]] [[Reykjavík]]ur og var stofnað [[1954]]. Það er til húsa að [[Tryggvagata|Tryggvagötu]] 15 þar sem einnig er að finna [[Borgarbókasafn Reykjavíkur]] og [[Ljósmyndasafn Reykjavíkur]]. Safnið varðveitir hátt í tíu þúsund [[hillumetri|hillumetra]] af [[skjal|skjölum]], einkum frá stofnunum og fyrirtækjum Reykjavíkurborgar en einnig frá einstaklingum, félögum og fyrirtækjum. Borgarskjalasafn varðveitir einnig einkaskjalasöfn, til að mynda einkaskjalasöfn [[Ólafur Thors|Ólafs Thors]] og [[Bjarni Benediktsson (f. 1908)|Bjarna Benediktssonar]]. Mælt er fyrir um hlutverk borgarskjalasafns í samþykkt borgarinnar frá árinu 2006.<ref>[http://www.borgarskjalasafn.is/PortalData/21/Resources//borgarskjalasafn/vefurinn/um_safnid/log_og_reglugerdir/Samthykkt_um_Borgarskjalasafn.pdf Samþykkt fyrir Borgarskjalasafn]</ref>