„1736“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Movses-bot (spjall | framlög)
m r2.6.2) (robot Bæti við: se:1736
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[17. öldin]]|[[18. öldin]]|[[19. öldin]]|
}}
[[Mynd:Maria Theresia Familie.jpg|thumb|right|María Teresía og Frans 1. með börnum sínum.]]
== Á Íslandi ==
* Apríl - [[Alexander Christian Smith]], [[lögmenn norðan og vestan|lögmaður norðan og vestan]], sagði af sér embætti.
* [[Magnús Gíslason (amtmaður)|Magnús Gíslason]] varð lögmaður yfir allt landið. Það stóð þó aðeins í eitt ár.
 
'''Fædd'''
* [[11. nóvember]] - [[Jón Skúlason |Jón Skúlason]], varalandfógeti (d. [[1789]]).
 
'''Dáin'''
* [[27. október]] - [[Jón Halldórsson í Hítardal|Jón Halldórsson]] prófastur og sagnaritari í [[Hítardalur|Hítardal]] (f. [[1665]]).
* Október - [[Hallgrímur Jónsson Thorlacius]], sýslumaður í Suður-Múlasýslu (f. [[1680]]).
* [[Þorlákur Markússon]] á Sjávarborg, höfundur ''[[Sjávarborgarannáll|Sjávarborgarannáls]]''.
 
== Erlendis ==
* [[26. janúar]] - [[Stanislás 1.]] Póllandskonungur sagði af sér.
* [[12. febrúar]] - [[María Teresa af Austurríki|María Teresa]], ríkiserfingi Habsborgarveldisins, giftist [[Frans 1. keisari|Frans 1.]], keisara hins Heilaga rómverska ríkis.
* [[21. apríl]] - Erich Lassen fann minna [[gullhornin|gullhornið]].
* Danski [[Kúrantbankinn]] stofnaður.
* [[Hans Egede]] sneri aftur til Kaupmannahafnar frá [[Grænland|Grænlandi]].
 
'''Fædd'''
* [[19. janúar]] - [[James Watt]], skoskur uppfinningamaður (d. [[1819]]).
* [[25. janúar]] - [[Joseph Louis Lagrange]], stærðfræðingur (d. [[1813]]).
* [[27. október]] - [[James Macpherson]], skoskt ljóðskáld (d. [[1796]]).
 
'''Dáin'''