„1732“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Movses-bot (spjall | framlög)
m r2.6.2) (robot Bæti við: se:1732
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[17. öldin]]|[[18. öldin]]|[[19. öldin]]|
}}
[[Mynd:Georg Friedrich Händel.jpg|thumb|right|[[Georg Friedrich Händel]].]]
== Á Íslandi ==
* [[Snjófló]]ð féll á bæinn [[Brimnes (Seyðisfirði)|Brimnes]] við [[Seyðisfjörður|Seyðisfjörð]] og níu manns fórust. Fjögurra ára stúlka fannst á lífi eftir níu dægur (fjóra og hálfan sólarhring).
* [[Landskjálfti]] svo mikill á [[Rángárvöllum]] að spilltust nærri 40 bæir þar í sveitum.
* [[Magnús Gíslason (amtmaður)|Magnús Gíslason]] varð lögmaur sunnan og austan.
 
'''Fædd'''
* [[29. janúar]] - [[Magnús Ketilsson]], sýslumaður [[Dalasýsla|Dalamanna]], jarðræktarfrömuður og einn af leiðtogum [[upplýsingaröld á Íslandi|upplýsingarstefnunnar]] á Íslandi.
* [[Hálfdan Einarsson]], skólameistari í [[Hólaskóli (1106-1802)|Hólaskóla]] (d. [[1785]]).
 
'''Dáin'''
 
== Erlendis ==
* [[23. febrúar]] - Óperan ''Orlando'' eftir [[Georg Friedrich Händel|Händel]] frumflutt í [[London]].
* [[12. maí]] - [[10. október]] - [[Carl Linné]] var í rannsóknarleiðangri í [[Lappland]]i.
* [[Georg Brandt]] uppgötvaði og einangraði [[kóbalt]].
* [[Genúa|Genúumenn]] náðu [[Korsíka|Korsíku]] á sitt vald.
 
'''Fædd'''
* [[22. febrúar]] - [[George Washington]], fyrsti forseti Bandaríkjanna (d. [[1799]]).
* [[31. mars]] - [[Joseph Haydn]], austurrískt tónskáld (d. [[1809]]).
 
'''Dáin'''