„Tónbil“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Matti~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Matti~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
===Stækkaða ferundin/minnkaða fimmundin===
Vegna eðli hreinna fimmunda og hreinna ferunda myndast gat á milli þeirra, þar sem engin "nátúrulegt" (stórt, lítið, hreint) '''tónbil''' er. Þetta gerir það að verkum að eina leiðin til að spila 6 [[hálftónsbil]] eða hálfa [[áttund]]er með stækkaðri ferund eða minnkaðri fimmund.
 
==Samhljóma tónbil==
Samhljóma '''tónbil''' eru tónbil sem eru tónfræðilega ólík en eru spiluð eins á hljóðfærið og hljóma eins fyrir hlustandan. Þar sem '''tónbil''' eru notuð í samræmi við [[tóntegund|tóntegundir]] og [[hljómur (tónlist)|hljóma]] getur það heitið mismunandi nöfnum en hljómað alveg eins. Dæmi: [[Stór tvíund]] hljómar alveg eins og minnkuð þríund enda jafn stór bil og spilað eins á hljóðfærin. Stækkuð ferund hljómar alveg eins og minnkuð fimmund, stækkuð sjöund hljómar alveg eins og [[áttund]], minnkuð tvíund hljómar alveg eins og [[einund]] og svo má lengi telja.
 
==Tónbil stærri en áttund==