„Sæmundaredda“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Norræn goðafræði}}
'''Sæmundaredda''' er frægt íslenskt skinnhandrit sem [[Brynjólfur Sveinsson (biskup)|Brynjólfur Sveinsson]] gaf [[Friðrik 3. Danakonungur|Friðriki 3. Danakonungi]] handritið árið [[1643]]. Í því er að finna fornan kveðskap sem venja er að skipta í tvo flokka, eddukvæði og dróttkvæði. Hvað „edda“ þýðir er óvíst, en það tengist skáldskaparfræði (sjá [[Snorra-Edda]]). Eddukvæðin skiptast svo aftur í goðakvæði og hetjukvæði. Konungsbókin var afhent Íslendingum [[21. apríl]] [[1971]] ásamt [[Flateyjarbók]].
 
==Ýmis heiti handritsins==
Handritið ber ýmis heiti, auk Sæmundareddu má nefna; '''LjóðaedduLjóðaedda''', '''EdduEdda Sæmundar fróða''', '''Sæmundar-EdduEdda''', '''Codex Regius''' og '''Konungsbók'''.
 
==Eddukvæði==
===Goðakvæði===
Goðakvæði eru flest eða 40 talsins. Þau segja af norrænu goðunum eins og nafnið gefur til kynna. Þar eru talin helstu goðmögn, jötnar og skepnur. Einnig er greint frá hugmyndum manna um upphaf heimsins, framgöngu hans og endalokumendalok. Kvæðin eru þó ekki öll alvarlegs eðlis, sum eru full af gríni og glensi, eins og [[Þrymskviða]]. Til goðakvæða tilheyra þekktustu fornkvæði Íslendinga, [[Hávamál]] og [[Völuspá]].
===Hetjukvæði===
Næst flest eru hetjukvæðin, þau eru sögur af frá tímum [[Þjóðflutningarnir miklu í Evrópu|þjóðflutninganna miklu]]. Um er að ræða harmsögur af grimmilegum örlögum hetja sem eru flestar af miklum ættum. Ein af þessum hetjum er [[Sigurður Fáfnisbani]].