„Grýlurnar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
og enn einn tengill ...
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
[[Inga Rún Pálmarsdóttir]]<br>
[[Linda Björk Hreiðarsdóttir]]<br>
 
| fyrr =
}}
 
 
'''Grýlurnar''' voru [[Ísland|íslensk]] hljómsveit sem starfrækt var á níunda áratugnum. Grýlurnar eru stundum taldar fyrsta [[Ísland|íslenska]] kvennahljómsveitin en tónlist hennar einkenndist af [[pönk|pönki]] og framsæknu rokki.
 
 
[[Ragnhildur Gísladóttir]] hætti í [[Brimkló]] snemma árs [[1981]] og tilkynnti að hún hyggðist stofna sína eigin kvennahljómsveit. Þann 1. apríl var sveitin svo formlega stofnuð af Ragnhildi, sem söng og lék á [[hljómborð]] ásamt [[Herdís Hallvarðsdóttir|Herdísi Hallvarðsdóttur]], sem á þeim tíma var nemi á [[fagott]] og [[óbó]], [[Inga Rún Pálmarsdóttir|Ingu Rúni Pálmarsdóttur]], sem spilaði á [[gítar]] og [[Linda Björk Hreiðarsdóttir|Lindu Björk Hreiðarsdóttur]] sem spilaði á [[trommur]].
Lína 31 ⟶ 27:
Þegar Herdís og Linda Björk drógu sig í hlé frá hljómsveitinni vegna heilsufarsástæðna árið [[1983]] byrjaði að flosna uppúr samstarfinu. Þrátt fyrir miklar tilraunir meðlima var öllum orðið ljóst í árslok [[1984]] að dagar Grýlanna voru taldir.
 
== Plötur ==
 
==Plötur==
* 1983 — ''[[Mávastellið]]''
 
== Tenglar ==
 
==Tenglar==
* [http://www.tonlist.is/Music/Artist/2650/grylurnar/ Um Grýlurnar á Tónlist.is]