„Útför“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
 
m stafsetning
Lína 1:
'''Útför''' er athöfn þar sem fráliðnir eru kvaddir, slík athöfn er oft trúarlegs eðlis og mjög formleg. Athafnirnar eru að ýmsum toga, þær eru breytilegar eftir [[menning]]u, [[trú]], [[Siðir|siðum]] og aðstæðum. Algengast er að jarðnesku leyfarnar séu grafnar eða brenndar. Önnur þekkt aðferð er að búa til [[smyrlingar|smyrlinga]] og varðveita þá í grafhvelfingum eða í jörðu. Þessi siður, að koma fyrir jarðneskum leyfumleifum látinna á ákveðnum stað, er eitt af því sem einkennir [[Maður|manneskjur]].
 
[[Flokkur:Athafnir]]
 
[[en:Funeral]]