Munur á milli breytinga „1386“

1.614 bætum bætt við ,  fyrir 9 árum
ekkert breytingarágrip
m (r2.6.2) (robot Bæti við: mg:1386)
[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|[[15. öldin]]|
}}
[[Mynd:Coat of Arms of John of Gaunt, First Duke of Lancaster (as Crown of Castile Pretender).svg|thumb|right|Skjaldarmerkið sem [[John af Gaunt]] bar eftir að hann fór að gera kröfu til ríkis í Kastilíu og Leon (kastalar og ljón).]]
== Atburðir ==
== FæddÁ Íslandi ==
* Aðsúgur gerður að [[Guðmundur Ormsson|Guðmundi Ormssyni]] og [[Ormur Snorrason|Ormi Snorrasyni]] á [[Alþingi]] vegna drápsins á [[Þórður Jónsson helgi|Þórði Jónssyni]] góðamanni.
== Dáin ==
* [[Annáll|Annálar]] segja frá því að menn [[Guðmundur Ormsson|Guðmundar Ormssonar]] hafi rænt og ruplað í Sunnlendinga- og Vestfirðingafjórðungi.
 
'''Fædd'''
 
== '''Dáin =='''
 
== Erlendis ==
* [[John af Gaunt]] fór frá [[England|Englandi]] til að fylgja eftir tilkalli sínu til kórónu [[Konungsríkið Kastilía|Kastilíu]] vegna seinni konu sinnar, [[Konstansa af Kastilíu|Konstönsu af Kastilíu]].
* [[Hundrað ára stríðið]]: [[England|Englendingar]] unnu sigur á innrásarflota [[Frakkland|Frakka]] og [[Konungsríkið Kastilía|Kastilíumanna]] í sjóorrustu við [[Margate]].
 
'''Fædd'''
* [[16. september]] - [[Hinrik 5. Englandskonungur]] (d. [[1422]]).
* [[Donatello]], ítalskur listamaður (d. [[1466]]).
 
'''Dáin'''
* [[9. júlí]] - [[Leópold 3. Austurríkishertogi|Leópold 3.]], hertogi af Austurríki (f. [[1351]]).
* [[20. ágúst]] - [[Bo Jonsson Grip]], konunglegur marskálkur Svíþjóðar.
* [[31. desember]] - [[Jóhanna af Bæjaralandi]], drottning Bæheims (f. um [[1362]]).
* [[Euphemia de Ross]], seinni kona [[Róbert 2. Skotakonungur|Róberts 2.]] Skotakonungs.
* [[Karl 3. Napólíkonungur|Karl 3.]], konungur Napólí (f. [[1345]]).
 
[[Flokkur:1386]]