„Skraparotspredikun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: '''Skraparotspredikun''' var einn þáttur Herranætur í Skálholtsskóla til forna, ræða sem er skopstæling á stólræðum presta. Hún er t...
 
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 3:
Ekkert er vitað um hver Skraparot á að hafa verið eða uppruna nafnsins en hann réði fyrir tóbaki og kertum, sem hvorttveggja var skólapiltum mjög nauðsynlegt. Þess hefur verið getið til að Skraparot hafi verið einhvers konar [[leikbrúða]] sem skólapiltar hafi borið í [[skrúðganga|skrúðgöngu]] og síðan hafi „biskupinn“, það er að segja einn skólasveina, haldið predikunina. Textinn sem lagt er út af í predikuninni er: „Hver sem misbrúkar mínar dætur á jólunum, hann mun ei sjá mína dýrð á páskunum, en hver sem ei misbrúkar mínar dætur á jólunum, hann skal sjá mína dýrð á páskunum.“ Dæturnar voru tóbaksstubbur og kertisskar. [[Halldór Laxness]] notar bút úr Skraparotspredikun í ''[[Íslandsklukkan|Íslandsklukkunni]]''.
 
Skraparotspredikun lagðist af þegar skólinn flutti til [[Reykjavík|Reykjavíkur]] en þess í stað voru fluttir leikþættir eða leikrit á Herranótt í [[HólavallaskóliHólavallarskóli|HólavallaskólaHólavallarskóla]].
 
== Heimildir ==