„Ljóðlist“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Movses-bot (spjall | framlög)
m r2.6.2) (robot Bæti við: kk:Поэзия
Thvj (spjall | framlög)
breytti inngangi og færði fegurðina aftar
Lína 1:
<onlyinclude>
[[Mynd:Quatrain_on_Heavenly_Mountain.jpg|thumb|right|[[Ferskeytla]] sem eignuð er [[Gaozong]] keisara [[Songveldið|Songveldisins]] í [[Kína]].]]
'''Ljóðlist''' er [[list]]grein þar sem fagurfræði [[tungumál]]sins er í forgrunni, og meiri áherslamegináhersla er lögð á uppsetningu og hrynjandi [[tungumál]], heldur en efnislegt innihald [[texti|textans]] og [[fegurð]] tungumálsins getur fengið að njóta sín.</onlyinclude> Verk sem samin eru af [[ljóðskáld]]um nefnast ljóð.
 
Ljóðlist á sér langa sögu og eldri tilraunir til skilgreiningar (t.d. í verkum [[Aristóteles]]ar) fjölluðu aðallega um framburð í [[leikritum]], sem oft voru flutt í bundnu máli. Áhersla á hrynjandi og [[rím]] óx og var mikilvægur þáttur í skilgreiningu ljóðlistar á [[miðaldir|miðöldum]]. Frá miðri [[20. öldin]]ni hefur skilgreiningin verið útvíkkuð talsvert og [[skáldskapur]] í óbundnu máli getur fallið undir skilgreininguna að því gefnu að áhersla sé lögð á fagurfræði málsins.