Munur á milli breytinga „Viktoríueyja (Kanada)“

m
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: thumb|right|Viktoríueyja. '''Viktoríueyja''' er næststærsta eyja Kanada og áttunda stærsta eyja heims, 217.291 ferkílómetrar. Vestasti þ...)
 
m
Eyjan er fremur láglend og hæsti tindurinn er 655 metrar. [[Norðvesturleiðin]], siglingaleiðin norður fyrir Kanada, greinist í þrennt um eyna og liggur ein leiðin sunnan við hana, um sundin milli hennar og meginlandsins, önnur fyrir norðan eyna og um sundið milli hennar og [[Bankseyja|Bankseyjar]] og sú þriðja norður fyrir bæði Viktoríueyju og Bankseyju.
 
Samkvæmt manntali í Kanada 2006 voru þá 1875 íbúar á eynni, þar af 1477 á þeim hluta hennar sem tilheyrir NuanavutNunavut. Þar er hið stærra af tveimur þorpum á eynni, [[Cambridge Bay]]. Ulukhakto er á vesturströndinni og tilheyrir Norðvesturhéruðunum.
 
[[Flokkur:Kanada]]
12.709

breytingar