„Jóhanna Guðrún Jónsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ice-72 (spjall | framlög)
keppnin var haldin
Lína 54:
Þriðjudaginn [[12. maí]] átti fyrri undankeppnin sér stað og Jóhanna flutti lagið sitt tólft af átján. Þegar að tíu löndin sem að komust áfram voru tilkynnt var Ísland kynnt síðast og voru áhorfendur farnir að kalla „Iceland“ (Ísland) í salnum. Jóhanna var í fyrsta sæti í undankeppninni með 174 stig og var aðeins 2 stigum á undan [[Tyrkland]]i sem var í öðru sæti. Öll lönd fyrir utan Ísland höfðu greitt Jóhönnu atkvæði. <ref>Starfsmaður Eurovision.Tv (Maí 2009), http://www.eurovision.tv/page/history/by-year/contest?event=1480, Eurovision Song Contest.tv</ref>
 
Þann [[16. maí]] áttivar aðalkeppnin sér staðhaldin og var Jóhanna sjöunda í röðinni af 25 flytjendum, á eftir flytendum [[Portúgal]]s og á undan flytjanda [[Grikkland]]s.
 
== Heilsa ==