„1912“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[19. öldin]]|[[20. öldin]]|[[21. öldin]]|
}}
[[Mynd:Titanic.jpg|thumb|right|[[Titanic]] í höfn áður en lagt var af stað í jómfrúarferðina.]]
 
[[Mynd:Bram Stoker 1906.jpg|thumb|right|[[Bram Stoker]], höfundur sögunnar um [[Drakúla]].]]
== Atburðir ==
* [[6. maí]] - Stór jarðskjálfti varð á Suðurlandi, skammt frá [[Hekla|Heklu]]. Eitt barn lét lífið.
 
== Á Íslandi ==
* [[23. febrúar]] - [[Þilskip|Þilskipið]] ''Geir'' frá Hafnarfirði fórst í [[Fárviðri|ofsaveðri]] á [[Selvogsbanki|Selvogsbanka]] og með því 27 manna áhöfn. Í sama veðri tók út fimm menn af skútunni ''Langanes'' og einn af ''Haffara''.
* [[15. apríl]] - Þilskipið ''Svanur'' frá Reykjavík fórst í ofviðri á [[Selvogsbanki|Selvogsbanka]] og með því 14 af 26 manna áhöfn.
* [[6. maí]] - Stór [[jarðskjálfti]] varð á Suðurlandi[[Suðurland]]i, skammt frá [[Hekla|Heklu]]. Eitt barn lét lífið.
* [[14. desember]] - [[Eldsvoði|Stórbruni]] á [[Akureyri]]. Tólf hús brunnu til ösku en enginn fórst.
 
'''Fædd'''
* [[2. febrúar]] - [[Ólafur Björnsson |Ólafur Björnsson]], prófessor í hagfræði (d. [[1999]]).
 
'''Dáin'''
* [[20. október]] - [[Jón Borgfirðingur]], fræðimaður, rithöfundur og lögregluþjónn (f. [[1826]]).
* [[24. nóvember]] - [[Björn Jónsson |Björn Jónsson]], ritstjóri [[Ísafold]]ar og ráðherra Íslands (f. [[1846]]).
 
== Erlendis ==
* [[151. apríljanúar]] - Lýðveldið [[TitanicKína]] sökkog með því fórust 1523var mannsstofnað.
* [[15. apríl]] - Farþegaskipið [[Titanic]] sökk á [[Atlantshaf|Atlantshafi]] og með því fórust 1523 manns.
* [[5. maí]] - [[Sumarólympíuleikarnir 1912|Sumarólympíuleikarnir]] hófust í [[London]].
* [[14. maí]] - [[Kristján 10.]] varð konungur Danmerkur og Íslands.
* [[25. ágúst]] - Kínverski þjóðernissinnaflokkurinn [[Kuomintang]] var stofnaður.
* [[5. nóvember]] - Forsetakosningar í Bandaríkjunum. Demókratinn [[Woodrow Wilson]] vann stórsigur á [[William Howard Taft]] forseta, sem hafnaði í þriðja sæti á eftir [[Theodore Roosevelt]], fyrrum forseta, sem bauð sig fram vegna óánægju margra repúblikana með Taft.
 
'''Fædd'''
* [[1. janúar]] - [[Kim Philby]], breskur njósnari fyrir Sovétríkin (d. [[1988]]).
* [[28. janúar]] - [[Jackson Pollock]], bandarískur listmálari (d. [[1956]]).
* [[23. mars]] - [[Wernher von Braun]], þýsk-bandarískur vísindamaður (d. [[1977]]).
* [[15. apríl]] - [[Kim Il Sung]], forseti Norður-Kóreu (d. [[1994]]).
* [[23. júní]] - [[Alan Turing]], enskur stærðfræðingur og rökfræðingur (d. [[1954]]).
* [[31. júlí]] - [[Milton Friedman]], bandarískur hagfræðingur og nóbelsverðlaunahafi.
* [[13. ágúst]] - [[Salvador Luria]], ítalskur örverufræðingur og nóbelsverðlaunahafi (d. [[1991]]).
* [[15. ágúst]] - [[Julia Child]], bandarískur matreiðslubókahöfundur og sjónvarpskokkur (d. [[2004]]).
* [[23. ágúst]] - [[Gene Kelly]], bandarískur leikari og dansari (d. [[1996]]).
* [[17. október]] - [[Jóhannes Páll I]] páfi (d. [[1978]]).
* [[12. desember]] - [[Thorbjörn Egner]], norskur rithöfundur (d. [[1990]]).
 
'''Dáin'''
* [[29. mars]] - [[Robert Falcon Scott]], bandarískur landkönnuður (f. [[1868]]).
* [[20. apríl]] - [[Bram Stoker]], írskur rithöfundur (f. [[1847]]).
* [[14. maí]] - [[Friðrik 8. Danakonungur|Friðrik 8.]], Danakonungur.
* [[14. maí]] - [[August Strindberg]], sænskur rithöfundur og leikskáld (f. [[1849]]).
* [[20. ágúst]] - [[William Booth]], stofnandi Hjálpræðishersins (f. [[1829]]).
 
== [[Nóbelsverðlaunin]] ==