„1400“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m r2.5.5) (robot Fjarlægi: ksh:Joohr 1400
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|[[15. öldin]]|
}}
[[Mynd:Manuel II Paleologus.jpg|thumb|right|[[Manúel 2. Palaíológos]].]]
== Atburðir ==
== FæddÁ Íslandi ==
 
== Dáin ==
'''Fædd'''
 
== '''Dáin =='''
 
== Erlendis ==
* Janúar - [[Hinrik 4. Englandskonungur]] kom upp um [[samsæri]] til að bjarga [[Ríkharður 2. Englandskonungur|Ríkharði 2.]] úr varðhaldi og lét lífláta samsærismennina. Rikharður dó skömmu síðar, sennilega sveltur til bana.
* [[21. ágúst]] - [[Owain Glyndŵr]] lýstur [[prins af Wales]] af fylgismönnum sínum og hóf árásir á virki Englendinga í norðaustur-Wales.
* Desember - [[Manúel 2. Palaíológos]] varð fyrsti (og eini) [[Býsanska keisaradæmið|Býsanskeisarinn]] til að heimsækja [[England]].
 
'''Fædd'''
* [[13. janúar]] - [[Jóhann prins af Portúgal|Jóhann]] prins af Portúgal (d. 1442).
* [[Owen Tudor]], velskur aðalsmaður, elskhugi og sennilega eiginmaður [[Katrín af Valois, Englandsdrottning|Katrínar af Valois]], Englandsdrottningar og ættfaðir [[Tudor-ætt|Tudor-ættar]].
 
'''Dáin'''
* [[14. febrúar]] (líklega) - [[Ríkharður 2. Englandskonungur]] (f. [[1367]]).
* [[25. október]] - [[Geoffrey Chaucer]], enskt skáld og heimspekingur (f. um [[1343]]).
 
[[Flokkur:1400]]