„Marilyn Monroe“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ice-72 (spjall | framlög)
Lína 131:
 
==== ''Something's Got to Give'' ====
Árið [[1962]] hóf Marilyn að leika í myndinni ''[[Something's Got To Give]]'' sem var leikstýrð af [[George Cukor]] leikstýrði. Þegar byrjað var að kvikmynda var Marilyn mjög veik með háan hita. Framleiðandi myndarinnar Henry Weinstein tók eftir því að hún leit hræðilega út á meðan að hún gerði sig klára fyrir næsta atriði hennar.
 
Þann [[19. maí]] það ár mætti hún í afmælisveislu [[John F. Kennedy]] þáverandi forseta Bandaríkjanna í New York. Mágur forsetans hafði stungið upp á því að hún myndi fara upp á sviðið og hún söng afmælissönginn fyrir hann sem var sýndur í beinni útsendingu út um öll Bandaríkin. Þetta atriði er enn í dag mjög frægt og er hægt að finna út um allt á internetinu.