„Árni Gautur Arason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 26:
 
== Ferill ==
Árni Gautur hefur spilað með [[Stjarnan|Stjörnunni]], [[ÍA]], [[Manchester City]] í [[Manchester]], [[Rosenborg]] í [[Þrándheimur|Þrándheimi]] og Vålerenga í [[Osló]]. Hann hefur orðið alls 5 sinnum meistari úrvalsdeildarinnar norsku, fjórum sinnum með Rosenborg og einu sinni með Vålerenga. Árni Gautur var kosinn markvörður ársins í norsku úrvalsdeildinni tímabilið 2005 af öðrum leikmönnum deildarinnar.

Eftir að hafa skilið við Rosenberg spilaði hann sem varamarkmaður Manchester City vorið [[2004]]. Hann spilaði tvo enska deildabikars leiki með liðinu. Í þeim fyrsta, gegn [[Tottenham Hotspur F.C.|Tottenham]] var liðið með 3-0 tap í hálfleik. Eftir að Sylvain Distin skallaði í markið var munur liðanna kominn niður í 3-1. Christian Ziege skaut að marki en Árni varði við þverslánna. Gus Poyet gerði sig líklegan til að skalla boltann í tómt markið en Árni varði þá tilraun einnig.

Veturinn 2008 ákvað hann að fara til [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] til að leika með [[Thanda Royal Zulu]] fram á sumar. Í lok ágúst sama ár var svo kynnt að hann væri á förum frá liðinu til Odd Grenland í Noregi.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.visir.is/article/20080828/IDROTTIR0105/962280038|titill=Árni Gautur til Odd Grenland|útgefandi=Vísir.is|mánuður=28. ágúst|ár=2008}}</ref>
 
== Tilvísanir ==