„Jóhanna Guðrún Jónsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lagaði málfar, orðalag og stafsetningu til mikilla muna en vafalaust er hægt að gera talsvert betur
mEkkert breytingarágrip
Lína 24:
| þyngd =
}}
'''Jóhanna Guðrún Jónsdóttir''' eða '''Yohanna''' eins og hún kallar sig utan Íslands (fædd [[16. október]] [[1990]] í [[Kaupmannahöfn]], [[Danmörk]]u) er íslensk söngkönasöngkona. Hún var þekkt barnastjarna á Íslandi eftir að hafa gefið út fyrstu plötu sína árið [[2000]]. Hún er þekktust utan [[Ísland]]s fyrir að hafa náð öðru sæti með flutningi lagsins „''[[Is it true?]]''“, sem var framlag [[Ísland]]s til [[Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva 2009]] sem var haldin í [[Moskva|Moskvu]].
 
== Æska ==