„Hollywood (skemmtistaður)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 23:
* [[Ljósin í bænum]]
* [[Model´79]], voru með tískusýningar í hverri viku.
 
== Hollywood í dægurlagatextum ==
Skemmtistaðurinn Hollywood kemur fyrir í nokkrum íslenskum dægurlagatextum. Má þar nefna lagið ''Fegurðardrottning'' með [[Stuðmenn|Stuðmönnum]]. Þar segir:
 
„''Og svo frétti ég af keppninni í '''Hollywood''' / Þar sem bíll af Datsun-gerð í veði var / Svo ég skellti mér í chiffonkjól, batt hár í hnút / og viti menn ég sigur úr býtum bar.''“
 
Í lagi [[Bítlavinafélagið|Bítlavinafélagsins]], ''Þrisvar í viku'', segir frá tvítuga töffaranum Auðbirni sem „''...fer í ljós þrisvar í viku og mætir reglulega í líkamsrækt. Hann fer í '''Hollywood''' um helgar með mynd af bílnum í vasanum.''“
 
== Tengt efni ==