„Núnavút“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
Nunavut er 1.932.255 ferkílómetrar að stærð og nær yfir stóran hluta meginlands Norður-Kanada og flestar heimskautaeyjarnar þar fyrir norðan, sem gerir það að fimmta stærsta [[sjálfstjórnarhérað|sjálfstjórnarhéraði]] í heimi. Nunavut er eitt strjálbýlasta landsvæði heims. Íbúarnir eru taldir vera rúmlega 33.000 (2011), flestir [[inúítar]], dreifðir yfir svæði sem er á stærð við Vestur-Evrópu, eða um 0,015 íbúar á ferkílómetra. Í Nunavut er nyrsta varanlega byggða ból í heimi, [[Alert]].
 
Bærinn [[Iqaluit]] (áður Frobisher Bay) á [[BaffineyjaBaffinsland|BaffineyjuBaffinslandi]], á austanverðu svæðinu, var kosinn [[höfuðstaður]] héraðsins í atkvæðagreiðslu árið [[1995]]. Aðrir helstu þéttbýlisstaðir eru Rankin Inlet og Cambridge Bay. Þrjár af tíu stærstu eyjum í heimi (Baffineyja, [[Viktoríueyja (Kanada)|Viktoríueyja]] og [[Ellesmere-eyja]]) tilheyra Nunavut að öllu eða mestu leyti, auk fjölda smærri eyja. Hæsti tindurinn er Barbeau Peak (2.616 m) á Ellesmere-eyju.
 
== Saga ==