„Iqaluit“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: thumb|right|Þinghúsið í Iqaluit. '''Iqaluit''' (áður '''Frobisher Bay''') er höfuðstaður og stærsti þéttbýlisstaður [[sjál...
 
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
 
Í desember [[1995]] var ákveðið með kosningum að Iqaluit yrði höfuðstaður sjálfstjórnarhéraðsins Nunavut, sem var svo komið á laggirnar [[1999]]. Árið 2001 fékk Iqaluit stöðu borgar og er langminnsta borgin í Kanada. Um 60% íbúanna eru inuítar.
 
Iqaluit er á svipaðri breiddargráðu og [[Reykjavík]] en loftslag er þar mun kaldara. Meðalhiti ársins er -9,8°C; meðalhiti í júlí er 7,7°C en í febrúar -28°C.
 
== Heimildir ==