Munur á milli breytinga „Rafbók“

4 bæti fjarlægð ,  fyrir 9 árum
m
ekkert breytingarágrip
m
m
Rafbækur sem gerðar eru með [[skjálesari|skjálesara]] í huga eru kallaðar [[lófabók|lófabækur]].
 
Rafbækur má lesa með meðal annars í [[tölva|tölvu]], [[farsími|farsíma]], [[snjalltafla|snjalltöflu]] eða [[skjálesarilestölva|skjálesaralestölvu]]. Rafbókum er hægt að hlaða niður frá [[lófabókaveita|lófabókaveitum]] á ýmsum vefsíðum og netverslunum eins og [[Amazon.com]] og [[iBookstore]]. Oftast eru rafbækur útgáfur [[bók|prentaðra bóka]], en rafbækur eru ekki endilega prentaðar líka. Helstu tæki sem eru notuð til að lesa rafbækur eru [[Amazon Kindle]], [[Borders Kobo]], [[Sony Reader]] og [[iPad]].
 
Algengustu gerðir rafbóka til lestrar eru til dæmis [[PDF]], [[ePub]], [[Kindle format]] og [[MobiPocket]].
44.253

breytingar