„Víðerfðmengjafræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Viðerfðamengjafræði''' (metagenomics) miðar að því að beita verkfærum og nálgunum erfðamengjafræðinnar til að rannsaka eiginleika lífverusamfélaga. Áherslan hefur ve...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 20. júní 2011 kl. 11:40

Viðerfðamengjafræði (metagenomics) miðar að því að beita verkfærum og nálgunum erfðamengjafræðinnar til að rannsaka eiginleika lífverusamfélaga. Áherslan hefur verið mest á smásæar og óræktanlegar örverur, veirur, sveppi og frumdýr. Aðferðirnar hafa nýst við rannsóknir á samlífislífverur, iðra og húðbakteríusamfélög, innanfrumusníkla og fleiri samfélögum.

Fræðigreinin hefur haslað sér völl á undanförnum áratug. Dæmi um öflugan hóp á þessu sviði er hópur Peer Bork við EMBL í Heidelberg.

Tengt efni

Heimildir