„Gossip Girl (2. þáttaröð)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Selmam93 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Önnur þáttaröðin af Gossip Girl''', bandarískum unglingadrama-þætti var sýnd á CW-stöðinni frá [[1. september]] [[2008]] fram til [[18. maí]] [[2009]] og innihélt 25 þætti.
{{hreingerning}}
 
Önnur þáttaröðin innihélt 25 þætti og fór af stað þann 1. september 2008, í lok sumars í staðinn fyrir að byrja í byrjun hausts eins og flestir aðrir þættir. Þáttaröðin kláraðist 25. maí 2009. Lok þáttaraðarinnar fékk minna áhorf heldur en búist var við.
Þættirnir snúast um líf fordekruðu unglinganna Serenu van der Woodsen, Blair Waldorf, Dan Humphrey, Nate Archibald, Jenny Humphrey og Chuck Bass þegar þau ganga í einkaskóla í fína hverfi Manhattan í New York borg. Í þáttunum eru einnig móðir Serenu; Lily van der Woodsen og faðir Jennyar og Dans; Rufus Humphrey ásamt Vanessu Abrams frá Vermont.
 
 
[[Flokkur:Gossip Girl]]