„Magi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sa:उदरम्
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 13:
<br>D. Skeifugörn]]-->
'''Magi''' er hluti af [[meltingarkerfið|meltingarkerfi]] einmaga [[dýr]]a, hann er baunalaga vöðvaríkur sekkur sem getur þanist mjög út þegar fæða berst til hans og öflugir [[hringvöðvi|hringvöðvar]] eru við efra og neðra magaop. Í maganum eru kirtlar sem gefa frá sér [[magasafi|magasafa]] og [[slím]] og fer þar fram [[efnamelting]] fæðunnar. Maginn liggur milli [[vélinda]] og [[skeifugörn|skeifugarnar]]. Magi svipar til [[vinstur]] [[jórturdýr]]a en þar fer einmitt fram efnamelting.
 
== Sjá einnig ==
* [[Svangur]]
 
{{Meltingarkerfið}}