„Platon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: ps:اپلاتون
Lína 60:
Nákvæmur ritunartími samræðnanna er ekki þekktur né heldur að hve miklu leyti samræðurnar hafa verið endurskoðaðar en örfá ummerki eru um slíkt.
 
[[Lewis Campbell]] var fyrstur til að beita stílfræðilegum rannsóknum til að sýna að ''Fræðarinn'', ''Stjórnvitringurinn'', ''Krítías'', ''Tímajos'', ''Fílebos'' og ''Lögin'' væru allar ritaðar á svipuðu skeiði á höfundarferli PLatonsPlatons.<ref>John Burnet, ''Platonism'' (University of California Press: 1928): 9.</ref> Hann sýndi einnig fram á að ''Ríkið'', ''Fædros'', ''Parmenídes'' og ''Þeætetos'' tilheyrðu öðru skeiði, og hlytu að vera eldri (ef marka má það sem [[Aristóteles]] segir í ''[[Stjórnspekin]]ni'', að ''Lögin'' hefðu verið rituð á eftir ''Ríkinu''<ref>sbr. einnig Díogenes Laertíos III.37</ref>).
 
Venja er að skipta höfundaferli Platons í þrennt: elstu samræðurnar, miðsamræðurnar og yngstu samræðurnar.