„Marilyn Monroe“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 172:
=== Kennedy-bræðurnir ===
Þann [[19. maí]] árið [[1962]] söng Marilyn afmælissönginn fyrir [[John F. Kennedy]] í beinni sjónvarpsútsendingu í [[New York]]. Fatahönnuðurinnn [[Jean Louis]] hannaði kjóll sérstaklega fyrir hana sem að var seinna seldur á uppboði árið [[1999]] fyrir rúmar 1.26 milljónir bandaríkjadala.<ref>http://web.archive.org/web/20070206174811/http://www.cnn.com/STYLE/9910/28/monroe.auction.01/</ref>
Margir hafa haldið því fram að Marilyn hafi átt í sambandi við [[John F. Kennedy]] og [[Robert F. Kennedy]] sem að voru báðir giftir. Sumir hafa jafnvel sagt að Kennedy bræðurnir hafi myrt Marilyn með því að dæla í hana lyfjum. Sú kenning var aldrei tekin alvarlega af lögreglunni enda fundust engin sönnunargögn sem studdu hana. Robert Kennedy var samtengu að síður í Kaliforníu daginn sem að Marilyn dó [[4. ágúst]] árið [[1962]].
 
== Listi af hlutverkum ==