„Marilyn Monroe“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 131:
 
==== ''Something's Got to Give'' ====
Árið [[1962]] hóf Marilyn að leika í myndinni ''[[Something's Got To Give]]'' sem að var leikstýrð af [[George Cukor]]. Þegar að byrjað var að kvikmynda var Marilyn mjög veik með háan hita. Framleiðandi myndarinnar Henry Weinstein tók eftir því að hún leit hræðilega út á meðan að hún gerði sig klára fyrir næsta atriðiðatriði hennar.
 
Þann [[19. maí]] það ár mætti hún í afmælisveislu forseta Bandaríkjanna á þeim tíma [[John F. Kennedy]] þáverandi forseta Bandaríkjanna í New York. Mágur forsetans hafði stungið upp á því að hún myndi fara upp á sviðið og hún söng afmælissönginn fyrir hann sem að var sýntsýndur í beinni útsendingu út um alltöll landiðBandaríkin. Þetta atriði er enn í dag mjög frægt og er hægt að finna út um allt á internetinu.
 
Þegar að Marilyn sneri aftur í vinnuna var hún strax rekinn enda hafði hún aðeins mætt tólf sinnum en hún átti að hafa mætt 35 daga. Myndverið, Fox, kærði hana svo og forstöðumaður fyritækisins [[Peter Levathes]] gaf út yfirlýsingu kvartandi að stjörnur væru orðnar ofdekraðar og að fangarnir væru farnir að reka fangelsinufangelsið í staðinn fyrir verðina.
 
Eftir að hafa verið rekin fór Marilyn í margar myndatökur og viðtöl við tímarit eins og ''[[Cosmopolitan]]'', ''[[Vogue]]'' og ''[[Life]]''. Myndirnar sem að hún tók fyrir ''Vogue'' voru mjög áhættusamar enda var hún nakin í nokkrum þeirra. Viðtal hennar við ''[[Life]]'' varð hennar síðasta og hún ræddi samband sitt við aðdáendur sína og vandamál hennar við það að samsama sig við stjörnuna hennar og kyntákn hennar.