Munur á milli breytinga „Marilyn Monroe“

 
==== ''Some Like it Hot'' ====
Eftir að Miller hvatti hana að snúa til baka til Hollywood ákvað Marilyn að taka við hlutverki í myndinni ''[[Some Like it Hot]]''. Gamanmyndin var leikstýrð af [[Billy Wilder]] sem að valdi hana í hlutverk „Sugar Cane“ á móti stórleikurunum [[Tony Curtis]] og [[Jack Lemmon]]. Monroe var sérstaklega erfið við tökurnar á myndinni út af því að hún neitaði að hlusta á það sem að leikstjórinn sagði og heimtaði að allskonar atriði yrðu endurtekinn þangað til að hún var sátt. Marilyn varð góð vinkona Jack Lemmons og þau töluðu oft lengi saman eftir tökur en henni líkaði illa við Tony Curtis sem að hafði lístlýst ástaratriðinu þeirra með því að segja að það hafi verið eins og að kyssa Hitler. Monroe komst að því að hún var ólétt á meðan að tökum stóð í október [[1958]] en missti fóstriðfóstur aftur í desember.
 
Myndin þótti vel heppnuð og var tilnefnd til sex óskarsverðlauna og varð klassíksígild undireins. Marilyn fékk [[Golden Globe]] verðlaun fyrir leik sinn sen Sugar Cane en allar stjörnur myndarinnar urðu mjög vinsælar á meðal áhorfenda eftir að hún gefinn út í kvikmyndahúsum. Billy Wilder sagði í viðtali að Marilyn hafi verið mjög þreytandi og að hefði þurft að kenna henni að mæta á réttum tíma.
 
=== Síðustu myndir ===