„Marilyn Monroe“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 109:
 
==== ''The Prince and the Showgirl'' ====
Þegar að hún kláraði ''[[Bus Stop]]'' var Marilyn valin í aðalhlutverkið í myndinni ''[[The Prince and the Showgirl]]'' sem að var leikstýrð af [[Laurence Olivier]] sem að lék einnig aðalhlutverk. Olivier fannst Marilyn vera fyndin gamanleikkona sem að þýddi að hún væri líka frábær leikkona að hans sögn. Olivier farvar ekki hrifinn af leikþjálfa Marilyn og á meðan tökum stóð í Englandi fannst hann hún reyna of mikið á hana.
 
Olivier sagði seinna að Marilyn hafi verið „yndisleg“. Leikur Marilyn fékk fagnaðaróp gagnrýnenda sérstaklega í Evrópu þar sem að hún vann ítölsku verðlaunin [[David di Donatello]] sem að er ítalska útgáfan af óskarnum. Hún fékk líka tilnefningu til [[BAFTA]] verðlaunanna árið [[1957]].