Munur á milli breytinga „Marilyn Monroe“

m
 
==== Endurkoma til Fox ====
Þegar að ''[[The Seven Year Itch]]'' kom út og varð svakamjög vinsæl þá ákváðu forstjórar Fox að fara aftur í viðræður við Marilyn og draga upp hugsanlegann samning. Marilyn skrifaði undir samning á gamlársdag [[1955]] til sjö ára. Marilyn átti að gera fjórar myndir á næstu árum og fyrirtækið sem að Marilyn hafði stofnað stuttu fyrir það ([[Marilyn Monroe Productions]]) myndi fá 100.000 bandaríkjadali fyrir hverja mynd og prósentu af ágóðanum fyrir sig. Marilyn myndi líka fá að vinna fyrir önnur myndver og hún var með rétt til þess að neita að leika í mynd sem að henni langaði ekki að leika í.
 
==== ''Bus Stop'' ====