„Galisía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pnb:گالیکیا; kosmetiske ændringer
Lína 6:
Konungsríki var stofnað í Galisíu árið 395. [[Vísigotar]] náðu því á sitt vald seinna en [[Márar]] náðu aldrei eiginlegum völdum þar og [[Alfonso 1. Astúríukonungur]] rak þá burt árið [[739]] og innlimaði um leið Galisíu í ríki sitt. Síðar varð það hluti af konungsríkinu [[Konungsríkið Kastilía og León|Kastilíu og Leon]] en naut þó stundum nokkurrar sjálfstjórnar.
 
Galisíubúar lifðu löngum af [[Landbúnaður|landbúnaði]] og [[fiskveiðar|fiskveiðum]] og sumir höfðu einnig góðar tekjur af þjónustu við [[pílagrímur|pílagríma]] eftir að [[pílagrímsferð|pílagrímsferðir]]ir að gröf [[Jakob postuli|heilags Jakobs]] í Santiago de Compostela hófust á 9. öld. Á 20. öld varð mikil iðnaðaruppbygging í héraðinu, þar eru meðal annars bílaverksmiðjur og vefnaðariðnaður. Í bænum Arteixo í A Coruña-sýslu eru höfuðstöðvar [[Inditex]], stærstu vefnaðarvörukeðju Evrópu og þeirrar næststærstu í heimi en þekktasta vörumerki keðjunnar er [[Zara]].
 
Höfuðstöðvar spænsks [[sjávarútvegur|sjávarútvegs]] eru í Vigo og þar hefur CFCA, [[Eftirlitsstofnun ESB með fiskveiðum]], aðsetur sitt.
Lína 84:
[[pl:Galicja (Hiszpania)]]
[[pms:Galissia]]
[[pnb:گالیکیا]]
[[pt:Galiza]]
[[qu:Galisya]]