„Loðmundur (ábóti)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Loðmundur''' ([d. [[30. desember]] [[1313]]) var [[ábóti]] í [[Þykkvabæjarklaustur|Þykkvabæjarklaustri]] snemma á [[14. öld]]. Hann var vígður árið [[1307]] en [[Runólfur Sigmundsson]] ábóti hafði dáið sama ár. Hann var ábóti til [[1311]] en lét þá af embætti, eða að minnsta kosti sinnti eftirmaður hans ábótastörfum eftir það.
 
Um Loðmund er annars ekkert vitað nema hvað annálar greina frá því að hann hafi dáið á sjötta dag jóla árið 1313. Eftirmaður hans var [[Þorlákur Loftsson]].