„Eysteinn meinfretur Álfsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: '''Eysteinn Álfsson meinfretur''' var landnámsmaður sem nam fyrst land í Hrútafirði en fluttist síðan yfir í Dali. Samkvæmt því sem se...
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Eysteinn Álfsson meinfretur''' var [[landnámsmaður]] sem nam fyrst land í [[Hrútafjörður|Hrútafirði]] en fluttist síðan yfir í [[Dalasýsla|Dali]].
 
Samkvæmt því sem segir í [[Landnáma]]bók var Eysteinn sonur Álfs úr Ostu. Hann nam Hrútafjarðarströnd hina eystri. [[Bálki Blængsson]] hafði áður numið Hrútafjörð allan og hefur Eysteinn því fengið hluta af landnámi hans en óvíst er hve mikið og hann var þar ekki nema nokkra vetur. Þá gifti [[Auður djúpúðga Ketilsdóttir|Auður djúpúðga]] honum Þórhildi sonardóttur sína og settust þau að í Dölum en ekki er vitað hvar þau bjugubjuggu. Synir þeirra voru Álfur í Dölum, Þórður, Þórólfur refur og Hrappur.
 
[[Flokkur:Landnámsmenn á Íslandi]]