„Spjaldtölva“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tilvísun á Töflutölva
 
Ljosvikingur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Infobox
#TILVÍSUN [[Töflutölva]]
|title =Snjalltafla
|image =
|caption =The ExoPC Slate.
|image2 =[[File:IFA 2010 Internationale Funkausstellung Berlin 03.JPG|200px]]
|caption2 =iPad frá Apple
}}
 
'''Snjalltöflur''' eru [[Skjátafla|skjátöflur]] með lita og [[snertiskjár|snertiskjám]] sem keyra á sérsniðnum [[stýrikerfi|stýrikerfum]] og bjóða upp á ýmiskonar hugbúnað. Snjalltöflur eru á vissan hátt stórir [[Snjallsími|snjallsímar]] þar sem áherslan er á [[hugbúnaður|hugbúnað]] og tengimöguleika frekar en farsímavirkni.
Þær eru keimlíkar [[tölva|tölvum]], en helsti munur er að snjalltöflur notast að miklu eða öllu leyti við [[snertiskjár|snertiskjái]] og [[skjályklaborð]] í stað [[takkaborð|takkaborðs]] eða [[lyklaborð|lyklaborðs]]. Snjalltöflur geta haft sama sérhæfð stýrikerfi fyrir [[smátæki]], eins og snjallsímarnir en ekki með sambærileg stýrikerfi og hefbundnar tölvur eins og [[spjaldtölva|spjaldtölvur]].
Snjalltöflur eru fyrst og fremst hannaðar til vefskoðunar, tölvupóstnokunar og afþreyingar ýmiskonar en þær henta einnig vel til frístundalesturs. Stærð skjáanna gerir það að verkum að þær henta vel til lesturs og rúma vel hefbundna kiljustærð af blaðsíðum.
 
Hægt er að sækja ýmiskonar hugbúnað og afþreyingu gegnum vefþjónustur. Snjalltöflur hafa innbyggt minni yfirleitt frá 8-64gb og rúma því vel bæði ljósmyndir og myndbönd.
Skjáirnir eru baklýstir sambærilegir við tölvu- eða sjónvarpsskjái.
 
Helstu snjalltöflur á markaðnum eru:
Apple [[iPad]]
Samsung [[GalaxyTab]]
Motorolla [[Xoom]]
BlackBerry [[Playbook]]
[[ePad]]
 
[[Flokkur:Skjátafla|Snjalltafla]]
 
[[en:Tablet computer]]