„Snjallsími“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ljosvikingur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ljosvikingur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Snjallsími''' er þróuð gerð [[farsími|farsíma]] sem gerir notendum kleift að gera meira en í hefðbundnum farsíma. Snjallsími er einskonar blanda af farsíma og [[tölva|tölvu]]. Í flestum snjallsímum er hægt að sækja og setja upp ný [[forrit]] sem fylgdu honum ekki og geta bætt virkni og notkunargildi símans. Í snjallsíma er fullkomið sérhæft [[stýrikerfi]] sem forritarar geta skrifað forrit fyrir. Snjallsími eru með eiginleiki bæði [[myndsími|myndasíma]] og [[lófatölva|lófatölvu]].
 
Snjallsímar eru með [[örgjörvi|örgjörvum]], [[tölvuminni|minni]], [[ljósmyndavélummyndavél]] sem getur tekið myndir og myndbönd og eru oft með [[snertiskjár|snertiskjám]], stundum [[fjölsnertiskjár|fjölsnertiskjám]]) og [[skynjari|skynjurum]] eins og [[snúður|snúðum]], [[áttaviti|áttavita]] og [[Global Positioning System|GPS]]-kubba. Sumir snjallsímar eru með innbyggðu [[takkaborð|takkaborði]] en sumir nota [[skjályklaborð]].
Helstu stýrikerfin í snjallsímum eru [[Android]] frá [[Google]], [[iOS]] frá [[Apple]], [[Symbian]] frá [[Nokia]], [[WebOS]] frá [[HP]] og [[Windows Phone 7]] frá [[Microsoft]].