„Smátæki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ljosvikingur (spjall | framlög)
Ný síða: '''Smátæki''' (á ensku Handheld device) má skilgreina sem lítil raftæki með skjá sem passa í lófa eða vasa, er stjórnað með takkaborði e...
 
Ljosvikingur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Smátæki''' (á ensku [[Handheld device]]) má skilgreina sem lítil [[raftæki]] með [[Skjár|skjá]] sem passa í lófa eða vasa, er stjórnað með [[Takkaborð|takkaborði]] eða [[Snertiskjár|snertiskjá]] og hægt er að stjórna með annarri hendi.
Dæmi um smátæki eru [[Lófatölva|lófatölvur]] (á ensku [[PDA]]), [[Farsími|farsímar]] og [[Snjallsími|snjallsímar]]. Þessi tæki eigað það sameiginlegt að vera lítil með lítinn skjá og passa í lófa. Smátækin eru flest með sérhæfðum [[Stýrikerfi|stýrikerfum]] fyrir lítil tæki.
 
{{stubbur|tölvunarfræði}}